Skátafélagið Hraunbúar

fyrir hafnfirska æsku

Útbúnaðarlisti félagsútilegu

Skrifað af Bjarni Freyr þann 5. október 2017

Kæru foreldrar/forráðamenn

Brottför er áætluð kl 19 frá Hraunbyrgi, þann 6.okt. Mæting er kl 18:30 Allir að vera búnir að borða áður en þeir mæta. Síðan verður kvöldkaffi þegar allir eru búnir að koma sér fyrir á áfangastað. Áætluð heimkoma er á milli 14 og 15 sunnudaginn 8.okt.

Vinsamlega athugið að listanum er eingöngu ætlað að vera leiðbeinandi. Gott er að miða við þrjú lög af fatnaði þegar farið er í ferðir: Innsta lag: ullarföt eða flís Miðlag: léttur jakki(úlpa)/peysa eða soft shell Ysta lag: vind og vatnshelt eins og pollagalli eða álíka. Útbúnaðar listi: Föt til skiptanna – buxur, peysa, sokkar, nærföt (ekki gallabuxur) Hlý undirföt Góðir skór/gönguskór Hlýjir sokkar Hlífðarföt Húfa vettlingar Svefnpoki Tannbursti Tannkrem hárbusti Þvottastykki/lítið handklæði Náttföt Ef til er : Vasaljós Spilastokkur inniskór

Þessi grein var skrifuð þann 5. október 2017 kl. 5:40 e.h. og er skráð í flokkinn Almennt. Þú getur nálgast öll svör við grein í gegnum RSS 2.0 lista. Þú getur sleppt og getur svarað beint. Ping er ekki leift.

Svaraðu þessari grein!