Skátafélagið Hraunbúar

fyrir hafnfirska æsku

Leiðbeiningar fyrir skráningu á námskeið.

Skrifað af Verkefnastjóri Hraunbúa þann 12. júní 2017

Nóra er skráningarkerfi sem að skátarnir nota, hvort sem er til að skrá sig á útilífsnámskeið eða í skátana.
Þar sem það hefur borið á því að fólki finnist kerfið flókið ákvaðum við að setja inn smá leiðbeiningar.
Leiðbeiningar fyrir nóra

1. Farðu á https://skatar.felog.is/
2. Haka við „samþykkja skilmála“
3. Smella á Íslykil skráargat
4. Skrá sig inn með rafrænu auðkenni eða íslykli
5. Smella á Námskeið og flokkar í boði (fyrir aftan nafn iðkanda)
6. Velja námskeið
7. Velja greiðslumáta (greiðsluseðill eða kreditkort)
8. Haka við „samþykkja skilmála“
9. Smella á staðfestingarsíða
10. Skrá greiðslur og að lokum staðfesta

Þessi grein var skrifuð þann 12. júní 2017 kl. 3:05 e.h. og er skráð í flokkinn Almennt. Þú getur nálgast öll svör við grein í gegnum RSS 2.0 lista. Hvorki svör né ping eru leyfð.

Lokað er fyrir svör.