Skátafélagið Hraunbúar

fyrir hafnfirska æsku

Greinar frá desember, 2016

Jólafundur hjá Rauðskinnum

desember 13th, 2016 by Kolfinna Snæbjarnardóttir

Í kvöld var jólafundur hjá Rauðskinnum sem máluðu piparkökur í tilefni dagsins. Þetta verður síðasti fundurinn fyrir jól en næsti fundur verður þann 10.janúar. Við þökkum ykkur kærlega fyrir árið sem er að líða og hlökkum til að starfa með ykkur á næsta ári, sjáumst hressar eftir jólafrí! Jólakveðja, Jóhanna, María, Kolfinna og Thelma. (Sjá myndir frá fundinum á facebook síðu Hraunbúa.)

Flokkur: Almennt | Comments Off on Jólafundur hjá Rauðskinnum

Rauðskinnur gera kókoskúlur

desember 6th, 2016 by Kolfinna Snæbjarnardóttir

Rauðskinnur gerðu kókoskúlur á skátafundi í kvöld, mikið rosalega skemmtum við okkur vel og mikið voru kúlurnar góðar á bragðið. Þetta var næstsíðasti fundurinn fyrir jól en síðasti fundurinn verður næsta þriðjudag, þann 13. desember.

Sjáumst þá, kveðja frá sveitaforingjum.

(Myndir frá fundinum má sjá á facebook síðu Hraunbúa)

Flokkur: Rauðskinnur | Comments Off on Rauðskinnur gera kókoskúlur