Skátafélagið Hraunbúar

fyrir hafnfirska æsku

Greinar frá júní, 2016

17. júní kaffisala.

júní 16th, 2016 by Verkefnastjóri Hraunbúa

Eins og allir vita hefur 17.júní kaffisalan verið haldinn af Skátafélaginu Hraunbúum á Thorsplani ár hvert. Nú er komin upp sú staða að vegna lélegra þáttöku við undirbúning og bakstur urðum við að taka þá erfiðu ákvörðun að aflýsa kaffisölunni í ár. Við hörmum það en vonum samt sem áður að þið munið fjölmenna með okkur í skrúðgönguna er hefst kl 13:00 við Hamarinn og fagna með okkur þessum merkisdegi.

Flokkur: Almennt | Comments Off on 17. júní kaffisala.