Skip to main content

Nýjustu fréttir

Fréttir
August 25, 2025

Brekkulegan í Færeyjum

Næstum eins og Ísland, en samt ekki. Brekkulegan var haldin í Leirvik í Færeyjum í fyrsta sinn síðan 1983 dagana 31. júlí - 5. ágúst. Leirvik er lítill bær á…
Fréttir
June 1, 2025

Aðför að rekstri Hraunbúa – Uppfært

Til hamingju með 100 ára afmælið! – Hér er blaut tuska í andlitið… Stjórnsýsla Hafnarfjarðarbæjar hefur nú sagt upp samstarfssamningi við Skátafélagið Hraunbúa, ákvörðun sem kemur félaginu í opna skjöldu…
Fréttir
May 25, 2025

Sjö Hraunbúar fá Forsetamerkið

Laugardaginn 29. mars síðastliðinn fóru 7 Hraunbúar á Bessastaði ásamt fleiri skátum að taka á móti Forsetamerkinu frá Frú Höllu Tómasdóttur. Þetta er í fyrsta skipti sem Halla afhendir skátum…
Allar fréttir

SKÁTAFÉLAGIÐ HRAUNBÚAR 100 ÁRA

Skátafélagið Hraunbúar var stofnað þann 22. febrúar 1925 og er því­ eitt af elstu skátafélögum landsins. Skátastarf í­ Hafnarfirði á sér langa og óslitna sögu en Hraunbúar hafa löngum verið eitt öflugasta félag landsins.