Brekkulegan í Færeyjum
Næstum eins og Ísland, en samt ekki. Brekkulegan var haldin í Leirvik í Færeyjum í fyrsta sinn síðan 1983 dagana 31. júlí - 5. ágúst. Leirvik er lítill bær á…
Skátafélagið Hraunbúar var stofnað þann 22. febrúar 1925 og er því eitt af elstu skátafélögum landsins. Skátastarf í Hafnarfirði á sér langa og óslitna sögu en Hraunbúar hafa löngum verið eitt öflugasta félag landsins.